UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Kjúklingur í pestó Kjötréttir
Ótrúlega einfalt
2-4 Kjúklingabringur
1 krukka pestó eftir smekk (svaka gott hvítlauks-chilli)
1 krukka fetaostur
Tómatur

Smurjið pestóinu á allar bringurna beggja meginn. Setjið í eldfast form. Setjið fetaostinn yfir bringurnar, ekki olíuna/löginn. Skerið tómatasneiðar og raðið á bringurnar. Eldið í ofni við 180° í ca. 40-45 mín. Berið fram með brauði, hrísgrjónum eða sallati.
Sendandi: Birgitta Elín Helgadóttir <birgittaelin@gmail.com> 19/04/2006



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi