UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Hreindýrasteik Kjötréttir
Eins og hreindýrakjöt gerist best
Hryggur,læri eða vöðvi.
Mysuostur (ekki mysingur),
Lárviðarlauf,
4-6 súputeningar(nauta),rjómi,
salt og pipar.Vatn

Ofninn á mikinn hita 220°C
Setjið kjötið í ofnskúffuna með dulitlu af vatni. Ekki setja kjötið á grind heldur standa í skúffunni.
Saltið og piprið eftir smekk.
Skerið Mysuostinn í ræmur með t.d. ostaskera, dreifið ostinum yfir kjötið í þunnu lagi. Vatn, lárviðarlauf og súputeningar í skúffuna, passa að bæta vatni við undir steikingu. Þegar áliðið er steikingu er rjómanum bætt í skúffuna og svo ausið yfir kjötið reglulega.Rétt undir lokin er svo það sem er eftir af mysuostinum skafið af og kjötið lokasteikt. Notið svo soðið og ostinn í sósuna.

Sendandi: Jörundur R. <jorir@simnet.is> 04/01/2004



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi