UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Lærissneiðar á portúgalska vísu Kjötréttir
Þessa uppskrift fékk ég hjá skólasystur minni og er rétturinn afar bragðgóður
salt, pipar og hvítlauksduft eftir smekk
3 msk hveiti
840 gr lambalærissneiðar
220 gr niðursoðnir sveppir
2 laukar, saxaðir
3 dl kjötkrafur
3 msk tómatpúrré
rjómi eftir smekk

1. Blandið kryffinu og hveitinu vel saman og veltið síðan sneiðunum upp úr því; gott er að skera sneiðarnar í minni stykki.
2. Steikið lærissneiðarnar á pönnu og setjið þær því næst í smurt eldfast mót.
3. Setjið sveppina á pönnuna og steikið þá þar til þeir eru orðnir harðir.
4. Setjið laukinn með og hitið hann þar til hann er orðinn ljósgulur.
5. Stráið hveiti yfir pönnuna og jafnið því létt saman við sveppina og laukinn.
6. Setjið kjötkraftinn út í ásamt tómatmaukinu og að síðustu rjómann.
7. Hellið öllu af pönnnni yfir í eldfasta mótið; hitið við 120°C í 20 mínútur.

Berið fram með hrísgrjónum, salati og hvítlauksbrauði.


Sendandi: Yrsa <yrsag@hotmail.com> 29/06/2003



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi