UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Lambafille með skinni/puru Kjötréttir
Hrikalega gott
4 stk lambafille með skinni
8 hvítlauksgeirar
4 greinar rósmarín
ólívuolía

Meðlæti:Forsoðnar kartöflur (Þykkvabæjar) steiktar á pönnu í ólívuolíu og oregano

1)Byrjið á því að steikja lambafilleið á pönnu með skinnið niður, þangað til það verður crispy svo örlítið á hinni hliðinni.
2)Helli ólívuolíu í eldfast mót og setjið hvítlauksgeirana ofan í.
3)Setjið eina rósmaríngrein yfir hvítlaukana. Þvínæst setjið lambafillestykkin yfir rósmaríngreinarnar. Skinn hliðin snýr upp.
4)Setjið inn í ofn í ca. góðar 25 mín á 180° með stillt á grill eða yfir og undir hita.

Sendandi: Tinna <tinnamusic8@hotmail.com> 16/04/2008



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi