UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Birgittu kjúlli Kjötréttir
Skemmtilega öðruvísi kjúlli
2-4 Kjúklingabringur
3msk.púðursykur
1msk. sjóðandi vatn
1msk. tómatsósa
1msk. sinnep
2-4 handfylli snakk (doritos, skrúfur og hringir).
smá rifinn ostur.

Hræra saman púðursykur, heitt vatn, tómatsósu og sinnep. Láta bringurnar liggja í leginu í smá tíma.
Mylja snakkið í frumeindir eða mjög smátt í skál.
´Velta kjúllanum uppúr snakkinu, þrýsta vel á.
Sett í eldfast form smá rifinn ostur yfir og eldað í 30 min á 180 á yfir og undirhita ekki blæstri svo það brenni ekki.

Mjög gott með Hlöllasósu eða fabrikkusósu. Ferskt sallat. Verða að vera gular baunir með ;)

Sendandi: Birgitta Elín Helgadóttir <birgittaelin@gmail.com> 21/09/2011



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi