UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Salsa Kjúklingur Kjötréttir
Einfalt, fljótlegt og svakalega gott
2-4 Kjúklingabringur
1 poki doritos snakk að eigin vali.
1-2 krukka salsasósa (mild-medium eða hot)
1 krukka ostasósa
rifinn ostur

Steikið bringurna í gegn við vægan hita. Miljið snakkið í eldfast form. Skerið bringurnar í hæfilega munnbita og setjið ofan á snakkið. Sturtið salsasósunni yfir(betra að nota mikla sósu t.d 2 krukkur). Hellið ostasósunni yfir það. Setjið rifinn ost yfir og hitið í ofni við 200° þar til osturinn er bráðnaður og er alveg að taka lit. Borðað með bestu list með brauði, hrísgrjónum eða salati. Verði ykkur að góðu
Sendandi: Birgitta Elín Helgadóttir <birgittaelin@gmail.com> 19/04/2006



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi