UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Frumraun Wok pönnu Kjötréttir
Einfaldur réttur til að vígja Wok pönnur
1 bakki Svínagúllas
1 stk Mexíkóskur kryddostur
1/4 L matreiðslurjómi
2 stk papríkur

Svínagúllasið er skorið í smærri bita og steikt á pönnunni þangað til það er farið að taka lit í gegn.
Kryddosturinn er settur á pönnuna og brotinn niður. Þegar osturinn er að mestu bráðinn er matreiðslurjómanum bætt út í þangað til blandan er orðin passlega sterk, getur þurft allt að 1/4 L, eða eftir smekk hvers og eins.

Þegar þetta er allt búið að krauma á pönnunni í smástund er niðurskornum paprikum bætt út í og leyft að jafna sig í smástund.

Borið fram með góðu brauði, helst með suður-evrópsku yfirbragði.

Sendandi: Tryggvi R. Jónsson <trigger@pjus.is> 05/10/2003



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi