l grillaður kjúklingur
l poki kryddhrísgrjón (kjúklinga)
1 dós campells sveppasúpa
2 matsk. majones
l dós undan súpunni af matreiðslurjóma eða kaffirjóma
2 tesk. karrý
Paxo raspur í dökkbláum pakka.
|
Grjónin soðin og sett í eldfast mót.
Kjúklingurinn tættur yfir og season all kryddi stráð yfir.
Súpan, majonesið, rjóminn og karrýið hrært saman og hellt yfir.
Paxo raspi stráð yfir og bakað við 15o gráður í 3o mín.
Gott að hafa brauð með.
|