UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Kjúklingaréttur Kjötréttir
Mjög góður kjúklingaréttur
l grillaður kjúklingur
l poki kryddhrísgrjón (kjúklinga)
1 dós campells sveppasúpa
2 matsk. majones
l dós undan súpunni af matreiðslurjóma eða kaffirjóma
2 tesk. karrý
Paxo raspur í dökkbláum pakka.

Grjónin soðin og sett í eldfast mót.
Kjúklingurinn tættur yfir og season all kryddi stráð yfir.
Súpan, majonesið, rjóminn og karrýið hrært saman og hellt yfir.
Paxo raspi stráð yfir og bakað við 15o gráður í 3o mín.
Gott að hafa brauð með.

Sendandi: Valgerður Vilbergsdóttir <valavil@hotmail.com> 10/10/2001



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi