1)Brúna kjötið á pönnu ásamt lauk og sveppum. Bæta 1/2.msk. af raspi við.
2)Hella kjötinu í eldfast mót.
3). Hræra rjómaosti, hvítlauk og kryddi saman.
4). Smyrja blönduna yfir kjötið og steikja . Stá raspi yfir.
5). Borið fram með kartöflum , salati og brauði.