UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Kjúklinga æði! Kjötréttir
Fljótlegur í alla staði
Fahitas kökur
ca. 6 kjúklingabringur
1 stór laukur
2 paprikkur rauðar
2 krukkur salsasósa(medium)
1 bréf doritos krydd
1/2l. matreiðslurjómi
rifinn ostur
meðlæti:
ferskt salat
doritos flögur
sýrður rjómi
avacado stappað

steikja kúklinginn og skera í bita, svissa laukinn og paprikuna, hella sósunni útá og kryddinu hellt yfir,rjómanum hellt yfir og loks kjúklingnum blandað saman við.
Hellt í eldfast mót kökurnar settar á milli (lasagna fýlingur)
osturinn settur ofan á.

ofn 180° í ca 30 mín

Sendandi: Helena <hio75@hotmail.com> 13/02/2005



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi