UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Miðjarðarhafskjúklingur Kjötréttir
mjög fljótlegur og góður kjúklingaréttur
kjúklingabringur (ca 2 á mann)
grænt pestó
feta ostur í kryddolíu
sólþurrkaðir tómatar
(einn krukka af hverju dugir fyrir 4 bringur)

pestói og olíu af bæði tómötum og fetaosti er hellt saman í eldfast form og hrært saman í lög
Kjúklingabringurnar lagðar í (gott að láta þær liggja í leginun nokkra tíma ef hægt er)
sólþurrkuðu tómötunum og feta osti er hellt yfir og dreift vel yfir allt saman
sett inní ca 180-190 gráðu heitan ofn
Eldunartími fer eftir því hversu mikið magn er verið að elda - hvort í forminu er einfalt lag af bringum eða tvöfalt - Ágætt viðmið er þegar olían er farin að krauma meðfram börmum formsins
Annars er bara að skera í bringurnar og sjá hvort þær séu tilbúnar

Sendandi: Guðmundur Helgason <mummi@vortex.is> 11/08/2003



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi