400 gr nidurskorinn kjuklingur, eda kalkunn
olia
thad graenmeti sem til er i iskapnum (kartoflur, zuccini, gulraetur, paprika, brokkoli t.d)
-skorid i litla bita
Turmeric (tho nokkur slatti)
Kanill
Kardimommur
Karry (tho nokkur slatti af mildu korma-karry ef a ad verda milt karry, en slatti af vindaloo karry ef a ad verda sterkt)
negullnaglar
cumin (NB ekki kumen)
Soya
300 ml hreint jogurt, eda peli af rjoma
|
Hitid kryddid (nema soya) i oliunni, og passid ad thad brenni ekki. Steikid svo kjuklinginn i kryddoliunni, lodrandi i soya. Thegar hann litur ut fyrir ad vera steiktur ad utan, baetid vatninu vid og sjodid i ca 45.min.
Thegar kjotid er sodid og slatti af vatninu gufad upp, baetid vid jogurtinu (munid ad hraera thad fyrst thvi annars litur thad frekar illa ut). Thegar jogurtid er komid uti ma thad ekki sjoda, en hraerid i thangad til ad thad er ordid vel heitt. Ef svona mikid af hreinu jogurti er ekki til a baenum, ma nota bara rjoma og retturinn tekst of betur med rjomanum, serstaklega ef kjotd var sodid i of miklu vatni til ad byrja med.
mjog gott ad borda med hrisgrjonum og hvitlauks-Naan
|