UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
beikonvafður kjúklingur - einfalt en smart Kjötréttir
kjúklingabringur fylltar með pipar/gráð/smurosti (smekksatriði) og vafðar inn í beikon
kjúklingabringur
beikon
ostur að eigin vali, er voða gott með gráðosti og piparosta blandi

tannstönglar

skera vasa í bringurnar, setja ostinn inn í og vefja beikoninu utan um.
Tannstönglarnir eru s.s. til að festa beikonið.
Steikt á pönnu þar til beikonið er orðið flott.
Allt sett í eldfast mót/fat og inn í ofn við 150-180° í 30-40 mín.

flott skorið í smærri hluta sem smáréttur eða með fullt að grænmeti og pestó kúskúsi fyrir djúsí og hollan rétt

Sendandi: tinna <tinnakh@hotmail.com> 02/02/2007



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi