UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Paprika með hakki og chili sósu Kjötréttir
mjög gott
5 stórar paprikur
hvítlauksrif (eftir smekk)
lítill laukur
300 g nautahakk
olía
hálf teskeið majónes
1 teskeið karrý
salt og pipar (eftir smekk)
hálfur dl. vatn
hálfur dl. rjómi
200 g maisbaunir
100 g rifinn ostur

sósa:
1 dl. chili sósa
hálfur dl. vatn

1. paprikur skornar í tvennt og soðnar í léttsöltu vatni. Látnar í eldfast mót.

2. Hvítlauksrif, lauk, nautahakk, olía, majones, karrý, salt og pipar steikt saman.

3.Vatn og rjóma bætt við gumsið og soðið í 10 mínútur

4. Maisbaunum og rifna ostinum bætt útí og sett ofan í paprikurnar

5. sósunni hellt yfir paprikurnar

6. ostur stráður yfir og bakað í 15 mín. við 200 gráður.


Sendandi: María Hafsteinsdóttir <mairahaf@hi.is> 27/02/2001



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi