UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Búðingur m/púrrulauk Kjötréttir
Fljótlegur hversdagsmatur
300 gr. grænmetisbúðingur
150 gr. púrrulaukur
1 stk. tómatur
1/2 dós gulrætur
1-1 1/2 dl. mjólk
2 msk. tómatsósa
Kryddað með piparmix eftir smekk.
Smá olía til steikingar

Skerið búðinginn í hæfilega stóra bita og setjið á pönnuna sem hefur verið hituð með olíunni. Steikið í örfár mínútur. Setjið síðan allt hitt út í og hrærið. Látið malla í ca. 7 mín. Gott að bera fram með hrísgrjónum og salati.
Sendandi: Nafnlaus <rafcat@hotmail.com> 09/09/1998



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi