UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Besta samlokan
- Ostakúla
- EPLARETTUR
- Sniglar
- kókoskúlur
- Eggja djús ömmu Rip
- Ítalskur kjötréttur
- Linsubollur með ávaxtakarrýsósu

Prenta út
Ritzkjúlli Kjötréttir
Bara snild
4 kjúklingabringur
1 krukka fetaostur
1 poki spínat
2 sætar kartöflur
Ritskex
Mango chutney

Kartöflur skornar í sneiðar og settar í eldfast mót.
Spínati dreyft yfir og fetaosturinn yfir spínatið.
Bringur skornar í þrennt
og lokað á pönnu ásamt mangochutneyinu.
Bringurnar síðan settar í eldfasta mótið og ritskex mulið yfir. Eldað í ck. 30 mín

Sendandi: Hulda Vatnsdal 29/11/2009Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi