UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Kjúklingabringur m/engifer og hvítlauk Kjötréttir
réttur fyrir fjóra
4-5 st kjúklingabringur
ferskur engifer
ferskur hvítlaukur
eðal grillkrydd frá pottagöldrum
11/2dl iso4 matarolía
sósa
1 st piparostu
l peli matarrjómi
1 nautakjötsteningur.

engifer og hvítlaukur rifin niður í olíuna ég nota svona 2-3 rif af hvítlauk og um 2cm af engifer má vera meira allt eftir smekk hvers og eins. kryddað eftir smekk. kjúklingabringurnar settar í lögin og látið marinerast í 1.klukkutíma.
Grillað og borðað með fersku salati og bökuðum kartöflum.
svo er bara gott að hafa piparostasósu með þessu.
Verði ykkur að góðu.

Sendandi: Laufey Böðvarsdóttir <laufeyb@postur.is> 18/02/2009



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi