UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Nautakjöt með papriku Kjötréttir
Léttur kjötréttur fyrir 1-2
170g meirt nautakjöt
200g rauð paprika
100g laukur
1-2 rif hvítlaukur smátt skorinn
Safi úr 1 lime
Salt og sítrónupipar


Allt skorið í fína strimla. Kjötið steikt á heitri pönnu í ca. 5 mín síðan tekið af og grænmetið steikt í ca. 5-7 mín. Bætið svo limeinu við og kjötið sett aftur saman við og hitanum leift að koma upp.

Hægt er að breita uppskriftinni á ýmsa vegu s.s. að bæta við sveppum, skipta nautakjötinu út fyrir kjúkkling. Bara að hafa gott og gaman af

Sendandi: Una <dauna@hotmail.com> 10/10/2006



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi