UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Lambakjötið hennar Gullu. Kjötréttir
Gott kjöt með spagetti.
4-6 svína eða 8-12 lambakótilettur eða annað lambakjöt.
Spaghetti
Hvítlauksduft
hveiti
Olía eða smjörlíki.
TÓMATSÓSA
21/2 dl tómatsósa
21/2 dl vatn
3 msk vínedik
3 msk púðursykur
2 msk worcestershire sósa
2 tsk sinnep sætt
2 tsk salt
1 msk ekta soja sósa

Hvítlauksdufti er stráð yfir kjötið og síðan er því velt upp úr hveiti og er brúnað í feitinni.
Á meðan er tómatsósu,vínediki,púðursykri,Worcestershire sósu,soju,salti og sinnepi blandað saman.Kjötið er lagt í eldfast fat,sósunni er hellt yfir. Bakað í ofni við 175°c
í ca 60 mín.Síðan er spaghetti soðið og er það borið fram með þessu og er sósunni af kjötinu hellt yfir það.
Rosalega gott.

Sendandi: Linda <alliv@mi.is> 05/11/2001



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi