UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Kjúklingur í aprikosumarineringu Kjötréttir
Geeeeeðveikur kjúlli úr mötuneyti Marel hf: www.marel.is
1 kjúklingur í bitum

Marinering:
1 dl. Barbicue Original
1 dl. Aprikósumarmelaði
50 gr. Púðursykur
1/2 dl. Soyasósa
25 gr. Brætt smjör
1/2 dl. Rjómi


Öllu hellt saman og hellt yfir kjúklinginn og látið standa í 1,5-2 klst í marineringunni.
Kjúllinn settur í eldfasta skúffu og öllu gumsinu hellt yfir. Mallist í ofni í 1 klst.

Berist fram með hrísgrjónum (gott að setja maiskorn og rauða papriku í þau) og góðu salati.

Sendandi: Friðrika Kr. Stefánsdóttir <fridrika@flott.is> 12/11/2004



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi