1. lítil dós majones 
300gr. rækjur 
1/2 dós ananaskurl 
1 rauð paprika 
1 græn paprika 
1/2-1 púrrulaukur 
2-3 tómatar 
1/2 agúrka 
hvítt eða gróft brauð
              
               
             | 
             
              
blandið saman majonesi, rækjum og ananaskurli. ekki aðskilja allann safann frá kurlinu.. skiljið eftir alveg slatta. 
rífið brauðið niður á fat og setja rækjublönduna ofaná. grænmetið er skorið smátt og sett ofan á. Borið fram vel kalt, og hels geyma í ískápnum í c.a. 3-4 tíma..
              
               
             |