UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Unaðssprengja Ábætisréttir
Fljotlegt og gott
1 stk puðursykursmanens
ca 3o st makkaronukökur
1/2 liter rjómi
1 box jarðarber stórt
1 box bláber
Súkkulaði ca 80 gr
Ávaxtasafi td ananas

Makkarónukökurnar settar í botninn á djupu fati þær siðan vættar með ávaxtasafanum passa að hafa það ekki of mikið siðan setja rjomann þeyttan yfir svo brjota marensinn og stinga í rjómann jarðaber skorin sundur ef þarf og sett ásamt bláberjum yfir siðan er bræddu súkkulaðinu að siðustu
sett yfir það ma alveg nota íssósu
í staðin.
Verði ykkur að goðu Mjög gott og freystandi þarf ekki sælkera til sma djók

Sendandi: Árný <arnyj@mi.is> 18/01/2009



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi