UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Snakksósa Ábætisréttir
Ómissandi í partýin
Rjómaostur

Salsasósa

Góður ostur

Rjómaostu er lagður á botninn á eldföstu móti. Salsasósan er svo sett oná. Osturinn er skorinn í sneiðar og settur ofan á sósuna.

Bakið við 180 gráður í 5-10 mín eða þangað til að osturinn er bráðnaður og farinn að brennna pínu í hornunum.

Takið fram Doritos snakkpoka og dýfið snakkinu í sósuna.

Verði ykkur að góðu :)

Sendandi: Kæja 24/01/2008



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi