|
|
|
|
Prenta út
Bíókókosbomba
|
Ábætisréttir
|
góð og auðveld
|
|
efni í tvo botna
2 stk. egg
2 dl. sykur
100 gr. smjörlíki
1 dl. mjólk
1 1/2 tsk. lyftiduft
1 tsk. vanillusykur
3 dl. hveiti
1 msk. kókosmjöl
1 dl. jarðaberjbíómjólk
Á milli
2 1/2 kókosbolla
|
vinna vel saman sykur og smjör og setjið egg saman við eitt í einu. Blandið saman þurrefnunum og látið saman við ásamt mjólkinni og jarðaberjabíómjólkinni.
Bakið við 180° í 15-20 mín. í miðjum ofninum.
Látið botnanna kólna áður en kókosbollunum er smurt á.
|
|
Sendandi: sígríður pálína
|
29/07/2004
|
|
|
|