UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Kaldar vöfflur Ábætisréttir
Jökulkaldar vöfflur.
Vöfflur (helst kaldar).
Rjómaís eða mjólkurís.
Sulta og/eða íssósa.

Sullið sultu og/eða íssósu á vöffluna.
Setið svo tvær til þrjár matskeiðar af ís á vöffluna.
Brjótið hana svo saman til helminga.
Bítið í með græðgi og sleikið útum og látið eins og þetta sé gott.

Sendandi: Sigurður Jónas Eggertsson <sje@ejs.is> 18/05/1995



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi