UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Ítalskur fíkju- og súkkulaðiís Ábætisréttir
Rosalega góður ís
250 g þurrkaðar fíkjur, smátt saxaðar
2 dl mjólk, köld
2½ dl rjómi, þeyttur
50 g Síríus Konsum 70% súkkulaði, fínt saxað

Setjið fíkjur og mjólk í matvinnsluvél og vinnið mjög vel saman. Blandið
fíkjumaukinu varlega saman við þeytta rjómann ásamt súkkulaðinu.
Setjið ísblönduna svo í ísvél og látið vélina vinna samkvæmt leiðbeiningum
eða setjið ísinn í plastílát og síðan í frysti. Ef ekki er notuð ísvél
er gott að hræra nokkrum sinnum í ísnum á meðan hann er að frjósa.
Þessi ís geymist ekki mikið lengur en
5 daga í frosti.

Sendandi: Nafnlaus 29/12/2009



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi