UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Skyrmarengs Ábætisréttir
Gott
2 hvítir marengsbotnar
(gott að hafa líka með kókosbragði)
5-6 Mars súkkulaði
2 plötur suðusúkkulaði
Ávextir að eigin vali td. Jarðaber,rauð vínber,Kíví og bláber.
1/2 líter Rjómi þeyttur.
1/2 líter Vanillaskyr
1/2 poki hrískúlur

Setja marensinn í skál og brjóta þá niður.
Saxið gróft niður Mars og suðusúkkulaði.
Skerið niður ávextina.
Þeytið rjómann og setjið síðan vanillaskyrið saman við rjómann.
Blandið súkkulaðinu og rjómaskyrsblöndunni saman
hellið yfir marensin.
Dreifið hrískúlum og ávöxtum yfir.

Sendandi: Hulda Vatnsdal 25/11/2009



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi