1 dós lítil vanilluskyr
1 peli rjómi (þeyttur)
15 stk hombles með súkkulaði
1 krukka kissuberjasósu með berjum í frá (Den gammel dask fabrike.
ATH: það eru nokkrar gerðir af þessari teg. bara skoða krukkur vel
|
Mjög einföld og ljúffeng , tekur aðeins 15 mín að búa til.
Kirsuber/hlaup með kissuberum í (Den gammel dask)fæst Hagkaup
Best er að byrja á botninum, hafrakexið er mulið vel niður(í plastpoka með kökukefli(eða flaska virkar vel eða bara buffhamar) gott að bleyta mynsluna með smá af kyssuberjasósu
þrýsta þessu síðan saman í gott form kringlótt(eldfastmót)
Síðan er þeytta rjómanum hrært varlega saman við skyrið með sleif. Að lokum er kirsuberjahlaupið sett ofaná eftir smekk.
Gott er að kæla kökuna áður en hún er borin fram.
|