UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Ávaxtasalat Ábætisréttir
Æðislegt salat
4 græn epli
4 bananar
1 stór dós niðursoðnir ávextir
100 gr dökkt súkkulaði
heslihnetur hakkaðar
1 dl sýrður rjómi
1 peli rjómi

Skrællið eplin og skerið í bita. Sneiðið bananana, setjið í skál og blandið niðursoðnum ávöxtum, brytjuðu súkkulaði og hökkuðum hnetunum saman við. Þeytið rjómann og blandið honum ásamt sýrðum rjómanum, varlega saman við ávextina. Kælið
Æðislega gott!! Líka hægt að setja á nýbakað fransbrauð.

ps: í staðinn fyrir niðursoðna ávexti er hægt að nota ferska að eigin vali.

Sendandi: Vala <Vala@get2net.dk> 16/10/2002



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi