UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Ávaxtasalat Ábætisréttir
Einfalt en afskaplega gott :o)
Makkarónukökur
appelsínutrópí/ sherrý eða annar líkjör.
vínber
jarðarber
Bláber
Kiwi
eða bara þeir ávextir sem þykja góðir.
Súkkulaði
Ís eða rjómi

Myljið makkarónukökurnar í botn á eldföstu formi bleytið í með appelsínusafanum eða líkjörnum og hrærið saman.

Skerið ávextina niður, blandið þeim saman og hellið yfir makkarónukökublönduna. Bræðið súkkulaðið (bara það súkkulaði sem þykir gott), gott að bræða það í smá rjóma og hella yfir ávextinaþ Þetta ér síðan borðað með þeyttum rjóma eða ís eða bara hvorutveggja.

Sendandi: Þóra <torag@simnet.is> 19/10/2004Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi