UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Sinnepskartöflusalat (vá) Ábætisréttir
Kalt kartöflusalat með sinnepi, eigin uppskrift, honest!
8 - 10 meðalstórar kartöflur, soðnar og kældar.
ca. 1 dolla sýrður rjómi.
ca. 2-3 msk. mæjones.
1/2 laukur (mæli með rauðlauk)
ca. 3-4 msk sinnep, því sterkara, því betra!

1. Flysjið kartöflurnar ef þið nennið og skerið í bita.
2. Skerið laukin smátt.
3. Skellið öllu saman í skál og hrærið vel saman.
Athugið að efnismagn er ágiskun, ég fer bara eftir "tilfinningunni" þegar ég blanda þetta!
Gott með t.d. súrsætu svíni og bragðmiklum kjötréttum.

Sendandi: Jón Ragnarsson <jonr@ismennt.is> 17/12/1995



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi