UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Grillaðir bananar með rjómasúkkulaði:) Ábætisréttir
Alveg sérstaklega einfaldir og unaðslega bragðgóðir!!!
(Fyrir 4)

4 bananar

Einn pakki af Sirius Rjómasúkkulaði

Álappír utan um allt heila klabbið!

Þið takið bananann (með hýði og öllu) og skerið gat/ræmu yfir allan bananann. Svolítið djúpt en ekki í gegn.
Svo troðið þið súkkulaðinu inní gatið/ræmuna(ca 5 bitar í hvern banana) ... Vefjið svo álpappír utan um bananann og setjið á grillið ... grillið þangað til að bananinn er orðinn vel heitur og súkkulaðið bráðnað!

Sendandi: Birta <birtaros_94@visir.is> 06/08/2006



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi