UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Pastasósa Súpur og sósur
Prufa þessa.
4, beikonsneiðar
1,msk, matarolía
1, laukur
2, hvítlauksrif
2, sellerístönglar (saxaðir)
1, rauð paprika(kjarnhreinsuð og söxuð)
2, msk, tómatkraft
350,gr, tómatar
3,dl, grænmetissoð
salt+pipar
2,msk, söxuð basilka.

Saxið beikonið og steikjið í olíu . Afhýðið og saxið laukinn,merjið hvítlaukinn og setjið á pönnu ásamt sellerí og papriku, steikjið ,hrærið í.Blandið saman 2,msk, af vatni og tómnatkrafti og hellið út á pönnu,. Afhýðið tómatana, takið kjarnana úr og setjið út á pönnuna ásamt grænmetissoði . Sjóðið við vægan hita í 15,min, setjið kryddjurtir út í og kryddið með salti og pipari eftir smekk.

Sendandi: Solla. <gresi12@msncdm> 11/11/2006



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi