4, beikonsneiðar
1,msk, matarolía
1, laukur
2, hvítlauksrif
2, sellerístönglar (saxaðir)
1, rauð paprika(kjarnhreinsuð og söxuð)
2, msk, tómatkraft
350,gr, tómatar
3,dl, grænmetissoð
salt+pipar
2,msk, söxuð basilka.
|
Saxið beikonið og steikjið í olíu . Afhýðið og saxið laukinn,merjið hvítlaukinn og setjið á pönnu ásamt sellerí og papriku, steikjið ,hrærið í.Blandið saman 2,msk, af vatni og tómnatkrafti og hellið út á pönnu,. Afhýðið tómatana, takið kjarnana úr og setjið út á pönnuna ásamt grænmetissoði . Sjóðið við vægan hita í 15,min, setjið kryddjurtir út í og kryddið með salti og pipari eftir smekk.
|