UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
pasta eggja réttur Pizzur og pasta
einfalt og gott
pasta
4-6 egg
skinka eða niðurskornar kjúklingabringur
1 laukur
1 hvitlaukur
1 niðursoðnir tómatar

krydd: season all, lemon&pepper, chicken krydd(mcCormick)
svartur pipar

salat
iceberg kál
vínber
paprika
gúrkaur

Takið 4-6 egg og steikjið á pönnu og hræðið(ekki gera köku)
bætið venjulegri brauðskinku eða kalkúnaskinku (í litlum bitum,skera í kassa)
venjulegur laukur(1/4 af honum) skorin í smátt
1 hvitlaukur skorin í smátt( setjið eftir smekk, ég persónulega elska hann)
niðursoðnir tómatar í svona dós, ( tómatsósusómatar)
allt hrært vel saman á pönnu, bætið svo soðnu pastanu útá og hrærið saman, bæti matreiðslurjóma útá eftir smekk, (ekki og mikið samt)


salat

Icebergkál,
vinber skorin í tvennt,
Paprika,
Gúrkur,
Blandað saman auðvitað :D

Sendandi: Alexandra Bj. <alexabjorg@hotmail.om> 28/06/2007



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi