*Pasta ( efti mannfjölda)
*Pyslur, Skinka, beikon. allt er gott.
*bakaðar baunir(nota vatnið úr dósinni).
*tómatsósa, pizzusósa.
|
Soðið pastað, gott að láta smjör eða olíu í vatnið og pínulítið salt.
svo steikir maður pyslurnar á pönnu þangatil þær vera dökkar, þá lætur maður pastað útí og pína af vatninu úr pottinum.
Svo er tekið bökuðubaunirnar og helt 1-2 dósum útí með vatninu líka.
Svo er gott að bragðbæta með tómatsósu eða pizzusósu.
Það er lika gott að láta krydd..:D
|