botn:
120 gr. brætt smjör
250 gr. súkkulaðikex
kanill
1/2 tsk skyndikaffi
fylling:
500 g rjómaostur
2 egg
110 g sykur
1/2 tsk vanilludropar
1 msk sigtað kakó
1 tsk. skyndikaffi (má sleppa)
225 g suðusúkkulaði brætt
300 g sýrður rjómi
45 g brætt smjör
skreytt með súkkulaðibitum og þeyttum rjóma
|
-hita ofninn í 180, smyrja 23 cm form og setja pappír í.
-blanda saman kexi, smjöri, kanil og kaffidufti, setjið í botninn og kælið í ísskáp.
-þeytið rjómaost, bætið smátt og smátt í eggjum, sykti, dropum, kakói og kaffidufti.
-þeytið á litlum hraða, bætið súkkulaði, rjóma og smjöri í.
-hellið í form og jafnið.
-setjið formið í grunna ofnskúffu og inn i ofn í 45 mín.
-látið kökuna kólna og kælið í ísskáp í amk 6 tíma áður en hún er borin fram.
|