UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Himneskar karamellukökur - 24 stk- bollakökur Óskilgreindar uppskriftir
gott
kökurnar
150 g sykur
150 g púðursykur
125 g smjör
2 egg
260 g hveiti
1 tsk. matarsódi
1 tsk. lyftiduft
½ tsk. salt
40 g kakó
200 ml mjólk


Súkkulaði- og karamellukrem
500 g flórsykur
60 g kakó
1 egg
80 g smjör, brætt
1 tsk. vanilludropar
½ tsk. salt
70 g Dumle-karamellur
3 msk. súkkulaðispænir


Aðferð kökur
Hitið ofninn í 170°. Hrærið sykur og smjör vel saman þar til blandan verður ljós og létt. Bætið eggjunum út í og hrærið. Blandið þurrefnunum saman og hrærið saman við smjörblönduna ásamt mjólkinni. Sprautið deiginu jafnt í formin og bakið í 16-18 mínútur.

Aðferð kremið

Setjið flórsykur og kakó í skál og hrærið eggi og bræddu smjöri saman við ásamt vanilludropum og salti. Bræðið karamellurnar í örbylgju og kælið. Hrærið þeim svo saman við kremið og kælið stutta stund. Sprautið kreminu á kökurnar og skreytið með súkkulaðispæni

Sendandi: Linda 24/03/2012



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi