UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Jarðaberja Frappuccino Óskilgreindar uppskriftir
nammnamm


2 bollar ósæt kókóshnetumjólk
1/3 bolli frosin jarðaber
6 meðalstór fersk jarðaber
1 tsk vanillu extract
½ tsk hrásykur eða sætulauf (stevia)


Frystu kókoshnetumjólkina á grunnum disk. Þegar mjólkin er frosin tekur þú hana út og lætur hana þiðna í smá stund eða þar til blenderinn ræður við hana. Taktu frosnu jarðaberinn út og settu í örbylgjuna á defrost í 45 sekúndur. Stappaðu svo jarðaberin með gafli, við viljum fá safann úr berjunum.

Settu allt saman í blenderinn (frosnu jarðaberin og safann líka) og blandaðu saman í u.þ.b. 2 mín.

Þessi er geggjaður og alls ekki verra að bæta smá rjóma ofan á…

Njótið vel!

Þessa uppskrift má einnig finna hér

Sendandi: Heiðrún Finnsdóttir <heidrunfinns[at]gmail.com> 01/07/2012



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi