2 bollar ósæt kókóshnetumjólk
1/3 bolli frosin jarðaber
6 meðalstór fersk jarðaber
1 tsk vanillu extract
½ tsk hrásykur eða sætulauf (stevia)
|
Frystu kókoshnetumjólkina á grunnum disk. Þegar mjólkin er frosin tekur þú hana út og lætur hana þiðna í smá stund eða þar til blenderinn ræður við hana. Taktu frosnu jarðaberinn út og settu í örbylgjuna á defrost í 45 sekúndur. Stappaðu svo jarðaberin með gafli, við viljum fá safann úr berjunum.
Settu allt saman í blenderinn (frosnu jarðaberin og safann líka) og blandaðu saman í u.þ.b. 2 mín.
Þessi er geggjaður og alls ekki verra að bæta smá rjóma ofan á…
Njótið vel!
Þessa uppskrift má einnig finna hér
|