250 g smjörlíki
250 g sykur
3 egg
250 g hveiti
2 tsk lyftiduft
3 tsk kanill
4 græn epli
|
Smjörlíki,sykri og eggjum er hrært vel saman. Hveiti og lyftidufti er blandað saman við.
Flysjið eplin og skerið í þunna báta.Setjið helminginn af deginu í 24 sm lausbotna tertumót. Raðið 2 niðurskornum eplum ofn á. Stráið 11/2 tsk.af kanill yfir. Setjið því næst hinn helminginn af deginu yfir og raðið restinni af niðurskornu eplunum ofan á. Stráið restinni af kanilnum yfir. Bakið kökuna við 200°c í u.þ.b. 40-50 mínútuur. Borinn fram með ís eða rjóma.
|