|
|
|
|
Kókosbolluterta
|
Brauð og kökur
|
Nammi,namm
|
|
4 Egg
125 gr. Sykur
100 gr. Síríus suðusúkkulaði
1 tsk. lyftiduft
2 msk. hveiti
Fylling:
1 peli rjómi
4 kókosbollur
|
Þeytið saman egg og sykur. Hveiti og lyftiduft sett út í og síðast súkkulaðið.
Bakað í tveimur vel smurðum formum við 200 gráðu hita ( blástursofn 175 gráður ) í u.þ.b. 20 mínútur.
Látið kólna áður en tekið er úr formunum.
Skérið hverja kókosbollu í þrennt. Rjóminn þeyttur og settur ásamt kókosbollunum á milli botnana.
(Tertan þolir vel frystingu).
|
|
Sendandi: Ónafngreindur <lars@hugi.is>
|
06/12/2001
|
Prenta út
|
|
|