UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Þægilegur pizzabotn Pizzur og pasta
Pizzabotn með hvítlauks/dill ívafi og lágmarks uppvaski
360 gr.hveiti
250 ml.volgt vatn
2 msk.olía (t.d.ólífu)1 pakki þurrger
1 tsk.dill
2-3 pressaðir hvítlauksgeirar (betra að nota mauk, 1 tsk.)
½ tsk.salt

Velgja vatnið í potti. Í skál: ger, hveiti, dill, hvítlaukur og vatn. Hræra vel. Bæta í olíu og salti. Strá hveiti á vinnubekk og hnoða.
Setja í olíuborna skál (smá slettu af olíu og snúa á alla kanta) og láta hefast í ca.30 mín. Poppskál hentar vel. Gott er að setja heitt vatn (hæfilega mikið) í fyrri skálina eða pott og láta skálina hvíla það ofan á. Setja rakt viskustykki yfir á meðan. Hnoða og fletja út. Gott að setja botninn inn í 200° heitan ofn í nokkrar mín áður en áleggið fer á. Dugir í tvær tólftommur eða eina stóra þykka.

Sendandi: Dagný Arnarsdóttir <101reykjavik@visir.is> 14/12/2001



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi