UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Mintukaka Brauð og kökur
Einföld, góð og öðruvísi.
Einn svampbotn
Créme English Mint
(búðingur frá Dr. Oetker)
2 dl mjólk

100 gr suðusúkkulaði
20 gr smjörlíki

Einnig gott að hafa örlítið líkjör eða safa af ávöxtum til að bleyta í svampbotni.

Hrærið English Mint búðinginn með 2 dl mjólk. (aðeins minna en stendur í leiðbeiningum á pakkanum)

Bleytið svampbotninn með 1-2 matskeiðum af líkjör eða ávaxtasafa. Má sleppa en hætta á að botninn verði þurr.

Dreyfið búðingnum jafnt yfir svambotninn.

Bræðið suðusúkkulaði og smjör saman (má nota rjóma í staðinn).
Látið bráðina kólna og dreyfið svo jafnt yfir kökuna.

Látið kökuna standa í amk. 1-2 klst. áður en hún er borin fram svo að búðingurinn nái að þéttast.




Sendandi: Sigurður Jónas Eggertsson <sje@pjus.is> 26/02/2004



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi