UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Mexikóskt lasagne Óskilgreindar uppskriftir
meiriháttar gott.
Mexikóskt lasagne
(ca fyrir 5-6)

5-6 kjúklingabringur
1/2 laukur
2 rauðar paprikur eða ein stór
Eitt bréf Burrito kryddmix (má vera Taco kryddmix)
2 dósir taco eða salsasósa, t.d. Old el paso; Thick´n Chunky salsa (medium,
eða eftir smekk)
1/2 lítri matarrjómi (má nota venjulegan)
6 tortillas pönnukökur eða 8 Fajita pönnukökur (þær eru minni)
Rifin ostur


Kjúklingabringurnar eru skornar í teninga. Laukur skorinn smátt og paprika í
teninga.
Laukur steiktur ásamt papriku á pönnu, kjúklingabitum bætt við og kryddað
með burrito kryddi. Þegar kjúklingur er steiktur er salsasósu og matarjóma
bætt út í. Látið malla í smástund
Eldfast fat - fyrst sett í botninn tortillas pönnukökur, skornar til, til
að þekja formið. Svo kjúklingasósan og tortillaskökur til skiptis, efst
kjúklingasósa. Ostur yfir.
Ca. 15 mín. í ofni eða þar til osturinn hefur bráðnað og brúnast svolítið.

Bera fram með sýrðum rjóma (hægt að krydda hann smá með mexikókryddi, salti
og pipar) og avokadosósu( 2 avokado og 1 pk. guacamole duft) eða hægt að
kaupa guacamole dip tilbúið í krús, fersku saladi og Dorritos flögum.

Sendandi: Linda 06/01/2005



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi