UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
ÍNUKAKA Brauð og kökur
Kryddkaka með rúsínum (eða kúrenum) uþb 70ára gömul uppskrift, nefnd eftir henni Ínu. mjög góð kryddkaka, bragðmild, ekkert krem, börnin elska hana, helst bökuð í kringlóttu formi með gati.
500 gr hveiti
250 gr smjörlíki
375 gr púðurlykur
100 gr kúrenur(rúsínur)
2 egg
1 tsk kanill
1 tsk negull
1 tsk matarsódi
2 tsk lyftiduft
2 dl mjólk

smjör og sykur er vel þeytt. eggjum bætt útí. hrært vel á milli. Þurrefnum blandað saman og þau sigtuð saman við.
þá mjólkin og síðast rúsínurnar.

sett í kringlótt form með gati. eða formkökuform
hiti 150-170
tími ca 60 mín

Sendandi: Steinunn Þorleifsdóttir <sting@mmedia.is> 18/09/1997



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi