UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Súkkulaðikransakaka Rice Brauð og kökur
Skotheld kaka sem stendur vel í veislunni
300 gr.Bónus súkkulaðihjupur
500 gr. Síróp
150 gr. Íslenskt smjör
280 gr. Rice Crispies
380 gr. Sirius suðusúkkulaði

Sett í pott: súkkulaðihjúpur, suðusúkkulaði, síróp og smjör, hræra stöðugt í meðan súkkulaðið bráðnar.
Látið sjóða í 2 mín. og hrært í á meðan. Rice Crisp. bætt út í.

Nota einnota hanska, fóðra kransakökuformin með plastfilmu og fylla hvert form, þrýsta vel ofan í formin, kæla.

Engin þörf á að frysta, bara gerð daginn áður og geymd í formunum í kæli.
Raða svo saman rétt fyrir veislu.

Sendandi: Addý <addgys@simnet.is> 21/05/2007



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi