UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Eplakaka án glútens og sykurs Óskilgreindar uppskriftir
Mjög góð eplakaka fyrir alla
150gr. hrásykur eða sama rúmmál canderel
150gr smjörlíki
2 egg
150gr.gramflour
1/2tsk.lyftiduft
1 bolli dökkt súkkul.
2msk.mjólk (kannski aðeins meira)
2tsk.vanilludropar
2 epli


Hræra vel saman smjörliki og hrásykur (eða smjörl.og canderel)
Eggjum bætt í og hrært, síðan þurrefnin, súkkulaði og vsnilludropar. Eplin skorin í litla báta og þeim raðað ofan á kökuna. Blanda 1msk. kanil saman við 2msk. hrásykur og strá yfir. Bakað við 190-200°C í 30-40 mín.

Sendandi: Guðrún Tryggvadóttir <gudrtr@simnet.is> 18/11/2010



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi