UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
bleikar pönnukökur Brauð og kökur
mjög góðar
4 dl hveiti
2 msk sykur
1/2 tsk salt
1/2 tsk lyftiduft
2 egg
1 tsk vanilludropar
50 gr brætt smjörlíki
mjólk eftir þörfum
rauður matarlitur

1.setjið þurrefni saman í skál og dálítið af mjólk út í
2.bætið eggjum og vanilludropum í skálina
3.bráðnu smjörlíki helt út í
4.hrærið og þynnið með mjólk.a.t.h að deigið á að vera þunt og laust við kekki
5.bætið matarlit út í

Sendandi: katrín maría óskarsdóttir 9 ára <ort@internet.is> 03/01/2011



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi