UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Daim og piparmyntuís Óskilgreindar uppskriftir
Geðveikt gott !!!!!!!!
6 stk. 28 g Daim piparmyntustykki
4-5 eggjarauður, stofuheitar
40 g Santa Maria vanillusykur
1/2 l rjómi
1 dós blandaðir ávextir

Þeytið eggjrauður. Saxið Daimið og setjið í pott. Hellið 1 dl af rjómanum á Daimið. Setjið síðan pottinn á hellu á hæsta straum. Hrærið stöðugt í á meðan suðan kemur upp og þar til Daimið er bráðnað að mestu leyti. Þeytið afganginn af rjómanum. Hellið brædda Daiminu yfir eggjarauðurnar og hrærið saman. Takið hluta af þeytta rjómanum og blandið saman við eggjablönduna. Bætið afgangnum af rjómanum saman við, hrærið í og setjið í form. Látið í frysti. Borið fram með blönduðum ávöxtum.
Njótið vel !!!!!!

Sendandi: Dýrunn Elín Jósefsdóttir <dyrunnelin@gmail.com> 22/02/2012



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi