UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Rjómatertubotnar Óskilgreindar uppskriftir
þessir botnar mistakast aldrei
þú finnur 3 jafnstór vatnsglös og setur í þau eftirfarandi:
fyllir eitt með eggjum, annað með sykri og það þriðja með hveiti: og síðan:
2 msk karatöfflumél,
2 tsk lyftiduft
möndludropar eða dropar að eigin vali.

egg og sykur þeytt í létta hvoðu, og hinu bætt í, en gert með sleif til að taka ekki loftið úr eggjahrærunni. sett í stórt spring form, eða 2 stór þynnri form.
bakað við 180°C í um 20-30 mín , maður sér hvort bungan í miðju kemur upp ef maður ýtir aðeins á miðjuna,þá eru botnarnir bakaðir.
kælt:

Sendandi: Oddný Mattadóttir <oddny@mitt.is> 28/03/2012



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi