UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Heitur braudrettur fyrir ca 8- 10 manns. Fljotlegt,odyrt og gott Óskilgreindar uppskriftir
Braud, ostur og rjomi, havd er betra?
Eitt kilo braud med skorpu og endum

700 ml rjomi/matreidslurjomi

2 desert ostar t.d. piparost og Mexico ost

einn camenbert eda svipadur ostur

tvaer dosir graenn aspas

ein litil dos ananas bitar

ein dos nidursodnir sveppir

1-2 skinku bref smatt skorid

sma hollustu med :) ein paprika skorin smatt.

Rifinn ostur 200 gr yfir en ekki naudsynlegt

salt, pipar og paprikukrydd ut i rjoma/ostablonduna

Braud er rifid, asamt skorpu og endum og sett i smurt eldfast mot, adeins minni en ofnskuffa.

Rjomi og ostur latid bradna sama a midlungs hita i potti

Sveppir, ananas, paprika og skinka dreift yfir braudid.

Rjoma og ostablondunni hellt yfir og ollu hraert vel saman, thess vegna med hreinum hondum!

Thad er ekki verra ad setja rifinn ost yfir en tharf ekk

Inn in 180 gr heitan ofn i ca 35-40 min.

Sendandi: Elisabet <brekamamma@gmail.com> 12/07/2014



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi